AURA - Shimmer Spray
Sameinar fallegan ljóma með virkum innihaldsefnum sem sporna gegn öldrun húðarinnar. Vertu geislandi og fersk frá toppi til táar.
-
Lýsir varlega með ofurfínum náttúrulegum gljásteinsögnum.
Veitir samstundis raka og læsir hann inn í húðinni og endurnærir húðina.
Sameinar peptíð í miklu magni með hýalúronic sýru, glýserín, panthenol og kókoshnetuvatni.
Heillandi ilmur af hindberjum.
Ofurfínar náttúrulegar gljásteinsagnir sem samverka með öflugum virkum efnum og kókoshnetuvatni til að skapa sannarlega geislandi húð og hár.
-
PEPTÍÐ
Klíniskt sannað náttúrulegt peptíð sem hægir á öldrun húðar með því að örva kollagen og elastín framleiðslu. Tónar, stinnir húðina, jafnar út áferð og minnkar dökka bletti. Eykur raka og viðheldur honum í húðinni.
HÝALÚRONIC SÝRA
Býr til varnarfilmu til að koma í veg fyrir rakatap í húðinni og styrkir varnir hennar. Gerir húðina samstundis stinnari og mýkri.
PANTHENOL
Gefur húðinni raka og gefur henni fyllra yfirbragð. Róar hana og styður við náttúrulegt lækningarferli húðarinnar og endurnýjar hana eftir útsetningu fyrir sól.
KÓKOSVATN
Endurnærir og endurnýjar húðina, veitir henni raka og endurnýjar hana með vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum. Gefur hárinu raka og nærir það og eykur meðfærileika.
GLÝSERÍN
Öflugt rakaefni: dregur að sér raka og heldur honum í húðinni. Fyllir í fínar línur og gerir húðina slétta og mjúka.
-
Hvar:
andlit, líkami og hárHversdags:
Eftir förðun til að fá smá auka glans
Á ströndinni: fyrir ljómandi raka
Eftir ströndina: róar og endurnýjar húðinaHvernig:
1. Hrista vel fyrir notkun.
2. Spreyjað í 20 – 50 cm fjarlægð til að tryggja jafna áferð.
3. Forðist að dreifa úr með höndum eða bursta.
4. Spreyjað eina umferð og leyft að þorna.
5. Fyrir aukinn ljóma, spreyið fleiri umferðir.
-
Hagkaup
Elíra
Mimosa keflavik
Reykjavik nailbar
Reykjavik medical
Sprey hárstofa í Mosfellsbæ
Avon Iceland