VISIGN NATURE
Visign Nature var stofnað árið 2020 í Hollandi af faðir ungrar stúlku. Hugmyndin kom vegna skólaverkefni dóttur hans um skaðleg áhrif plasts í sjó og skaðlegra efna sem notuð eru í snyrtivörum í dag. Fjölskyldan hóf því ýtarlegri rannsóknavinnu og hugmyndin að gera snyrtivörur sem standast betri staðla fyrir umhverfið og okkur sjálf.
85% af skaðlegum efnum í sjónum eru plast. En árið 2021 voru yfir 17,6 billjónir plast umbúða fundin í sjónum og yfir 100.000 sjávardýr voru drepin af völdum slíkra skaðlegra efna.
Visign Nature hefur það markmið að bjóða uppá vörur sem minnka notkun plasts og eru nær náttúrunni. Visign Nature vörurnar eru 95-98% lífrænar. Þær vörur sem eru gerðar úr bambus eru endurvinnanlegar en þeir bjóða uppá svokallað „refill“ Visign er með fallega tímalausa hönnun og því falleg á öllum heimilum. Vörurnar koma í þrem mismunandi ilmum: Nature´s Best, 23:55 og There´s No Planet B. Ilmirnir henta bæði fyrir karla og konur.
Sölustaðir:
Jamal.is
Heimilislegt.is