Neonail var stofnað árið 2006 í Póllandi og er í dag eitt af stærstu vörumerkjum í naglaheiminum. NEONAIL er selt í yfir 40 lönd um allan heim. Þeir framleiða yfir 2500 vörur fyrir naglafræðinga og áhugamenn. NEONAIL vörumerkið hefur unnið yfir 30 verðlaun og má þar nefna Forbes, Beauty Forum, Cosmopolitan, Glammies & Women´s Health.
Sölustaðir:
Jamal.is

