SELF - TANNING MITT
Dásamlegi brúnku hanskinn okkar frá Cocosolis hefur notið mikilla vinsælda um alla Evrópu.
-
Auðveldur í notkun. Tryggir jafna, rákalausa áferð.
Verndar hendur gegn brúnku blettum.
Gerður úr lúxus flauelsmjúku efni.
Hægt að setja hann í þvottavélina!
-
Mjúkur velvet haski.
-
Hvernig er best að nota hanskann?
Dælið æskilegu magni af sjálfbrúnku í hanskann.
Notaðu langar, hringlaga hreyfingar til að dreifa froðunni jafnt á hreina húð.
-
Hagkaup
Elíra
Mimosa keflavik
Reykjavik nailbar
Reykjavik medical
Sprey hárstofa í Mosfellsbæ
Avon Iceland