SKIN - Collagen Booster Dry Oil
SKIN Collagen Booster Dry Oil er blanda af sex olíum frá framandi ofurfæðu ávöxtum, þróað sem þurrolía fyrir líkamana og andlit fyrir hversdagslega notkun.
Fullt af náttúrulegum andoxunarefnum sem finnast í rauðum ofurfæðu ávöxtum, með náttúrulegum anti-ageing áhrifum, sem gefa raka og styrkja húðina. Létt formúla sem gerir hana fullkomna til þess að nota alla daga.
-
Náttúruleg áhrif gegn öldrun.
Endurnýjar húðina og gefur henni raka.
Heldur í æskuljómann í húðinni.
Frásogast hratt og vel inn í húðina.
Minnkar ásýnd á fínum línum.
Ógleymanlegur ilmur af framandi ávöxtum.
Hentar fyrir viðkvæma húð.
-
SKIN Collagen Booster Dry Oil inniheldur:
Náttúrulegar, lífrænar, kaldpressaðar olíur úr goji berjum, grantateplum, ástríðuávöxt, rósaberjum og rakagefandi kókos, kakó og sesam.
Einstök, náttúruleg innihaldsefni sem frásogast hratt inn í húðina.
Rýkt af náttúrulegu E vítamíni.
Náttúruleg Innihaldsefni
GOJI BER
Þeir kalla goji ber “the fountain of youth” eða brunn æskunnar. Það inniheldur 18 amínósýrur, 21 snefilefni, A vítamín, B-complex, C og E, ásamt andoxunarefnum, sem næra og gefa húðinni raka. Goji ber koma jafnvægi á húðáferð, viðheldur raka og gerir húðina mjúka, slétta og unglega. Ávöxturinn gefur einstaklega létta þurrolíu, sem hentar fyrir allar húðgerðir til dæmis viðkvæma, rakaþurra og húð með litablettum.
GRANATEPLI
Granatepla olía hefur verið notuð í aldir fyrir fegrunar og lækningar tilgangi. Hún inniheldur þrisvar sinnum meira magn af andoxunarefnun en rauðvín og grænt te samanlagt. Hún örvar framleiðslu á kollageni og elastín, sem stinnir og styrkir húðina, flýtir fyrir endurnýjun vefja, bætir blóflæði og léttir á sólbrúna. Granatepla olía berst gegn öldrunareinkennum og fínum línum með því að gefa húðinni djúpan raka. Það hefur einnig öfluga bólgueyðandi eiginleika.
Ástríðuávöxtur/Passion fruit
Vegna mikils magn C vítamíns og andoxunarefna, ástríðuávöxtur heldur húðinni mjúkri og unglegri. Ávaxtasýran hægir á öldrunarferlinu í húðinni. Áhrifaríkur rakagjafi fyrir allar húðgerðir, sérstaklega fyrir olíukenndahúð. Verndar, endurnýjar og kemur jafnvægi á húðina.
RÓSABER/ROSEHIP
Ein af bestu olíunum gegn hrukkum og örum, rósaberjaolían endurnýjar og sléttir húðina og minnkar ásýnd á örum. Hún viðheldur jafnvægi á fitusýrum og er framúrskarandi rakagjafi fyrir þurra húð. Endurnýjar skemmda húð svo þar komi ný, heilbrigð húð.
KÓKOS
Algengt innihaldaefni í COCOSOLIS vörunum, kókosolía er ein af bestu náttúrulegu olíunum, hjálpar að endurnýja og gefa húðinni raka, ásamt því að veita henni teygjanleika. Stútfullt af nauðsynlegum fitusýrum, E vítamíni og K vítamíni.KAKÓ
Kakó smjör nærir og sléttir húðina og hjálpar við að minnka ásýnd á örum. Þetta er ein gagnlegustu olíunum fyrir húðina, hentar fyrir þurra og rakaþurra húð, slit og appelsínuhúð. Vinnur vel á vandamálasvæðum húðar. Eftir notkun verður húðin slétt, teygjanleg og mjúk. Mesti ávinngurinn af notkun kakósmjörs er að það minnkar rakatap húðar, örvar kollagen framleiðslu og hægir á öldrunarmerkjum.
VIRK INNIHALDSEFNI®
Náttúruleg innihaldsefni með léttari áferð sem tryggir að olían fari hratt inn í húðina. Með framúrskarandi rakagefandi eiginleika. Kemur frá hágæða ólívu olíu
VITAMIN E
Vítamín E er framleitt náttúrulega af húðinni til að halda henni heilbrigðri og teygjanlegri. Kemur í veg fyrir þurrk i húðinni. E vítamín er einnig náttúrulegt rotvarnarefni og andoxunarefni, vel þekkt fyrir getu sína til að berjast gegn sindurefnum. Þetta dýrmæta vítamín hefur öflug endurnýjunaráhrif og örvar frumuendurnýjun. Það hefur einnig rakagefandi áhrif, endurheimtir raka og ferskleika húðarinnar.
-
Fyrir bestu virkni gegn appelsínuhúð að nota kvölds og morgna á ákveðin svæði eða allan líkamann, einnig góð sem nuddolía. Ef húðin er virkilega þurr eða stíf er hægt að nota vöruna sem maska. Ríkulegt magn af olíunni er borið á svæðið og haft á í 30 mínútur eða yfir nótt og svo þvegið af.
-
Hagkaup
Elíra
Mimosa keflavik
Reykjavik nailbar
Reykjavik medical
Sprey hárstofa í Mosfellsbæ
Avon Iceland