SKIN - Stretch Mark Dry Oil
Nærandi olía fyrir hversdagsnotkun á meðgöngu, einnig góð sem nuddolía. Ef húðin er virkilega þurr eða stíf er hægt að nota vöruna sem maska. Ríkulegt magn af olíunni er borið á svæðið og haft á í 30 mínútur eða yfir nótt og svo þvegið af.
-
Þurrolía með náttúrulegum innihaldsefnum og léttari áferð.
Getur hjálpað að koma í veg fyrir slit t.d. á meðgöngu.
Örvar kollagen myndun í húðinni og hentar því líka húð sem er byrjuð að sýna öldrunarmerki.
Gefur húðinni raka og mýkt.
Hentar á meðgöngu.
Hentar viðkvæmari húð.
Með ilm af mandarínu og léttari áferð, þurrolían fer fljótt djúpt inn í húðina og er fullkomin fyrir hversdagsnotkun.
-
SKIN Stretch Mark Dry Oil inniheldur:
Lífrænar, kaldpressaðar olíur – léttar, mjúkar og nærandi.
Formúla með einkaleyfi, einstök og náttúruleg virk innihaldsefni með þykkni frá lúpínu fræjum, sem örvar kollagen myndun í húðinni sem veitir húðinni teygjanleika.
Náttúrulegt Vítamín E.
VIRK INNIHALDSEFNI®
Einstök, einkaleyfð, náttúruleg innihaldsefni sem innihalda þykkni úr sætri, hvítri lúpínu fræjum sem örva kollagen myndun í húðinni fyrir betri teygjanleika.Einnig virka þau vel á húð sem er byrjuð að slappast, styrkja hana og gefa yngra yfirbragð.
Náttúruleg innihaldsefni með léttari áferð sem tryggir að olían fari hratt inn í húðina. Með framúrskarandi rakagefandi eiginleika. Kemur frá hágæða ólívu olíu.
MANDARIN
Ilmolían úr mandarínunni endurnýjar húðina, kemur á jafnvægi og gerir hana mjúka og slétta. Olían þéttir húð og minnkar líkur á appelsínuhúð, myndun nýrra slita, endurnýjar og bætir teygjanleika hennar og kemur jafnvægi á olíukennda húð. Mandarínu olían örvar endurnýjun húðfrumna og bætir áferð húðarinnar.
RÓSABER/ROSEHIP
Ein af bestu olíunum gegn hrukkum og örum, rósaberjaolían endurnýjar og sléttir húðina og minnkar ásýnd á örum. Hún viðheldur jafnvægi á fitusýrum og er framúrskarandi rakagjafi fyrir þurra húð. Endurnýjar skemmda húð svo þar komi ný, heilbrigð húð.
KÓKOS
Algengt innihaldaefni í COCOSOLIS vörunum, kókosolía er ein af bestu náttúrulegu olíunum, hjálpar að endurnýja og gefa húðinni raka, ásamt því að veita henni teygjanleika. Stútfullt af nauðsynlegum fitusýrum, E vítamíni og K vítamíni.
KAKÓ
Kakó smjör nærir og sléttir húðina og hjálpar við að minnka ásýnd á örum. Þetta er ein gagnlegustu olíunum fyrir húðina, hentar fyrir þurra og rakaþurra húð, slit og appelsínuhúð. Vinnur vel á vandamálasvæðum húðar. Eftir notkun verður húðin slétt, teygjanleg og mjúk. Mesti ávinngurinn af notkun kakósmjörs er að það minnkar rakatap húðar, örvar kollagen framleiðslu og hægir á öldrunarmerkjum.
MORGUNFRÚ/CALENDULA
Olían sem kemur af Morgunfrúnni sléttir og endurnýjar húðina. Ýtir undir frumuendurnýjun á því svæði sem hún er borin á og minnkar ásýnd slita og öra. Morgunfrúar olían hentar einnig vel til að næra húð eftir að hafa verið í sólinni eða miklum vind.
SÆT MÖNDLUOLÍA
Sæt möndluolía róar þreytta húð, mýkir hana og endurheimtir ljóma. Hentar öllum húðgerðum, hár og neglur, sérstaklega þurra, viðkvæma eða auma húð. Sæt möndluolía inniheldur A, D og E vítamín sem Sweet almond oil contains vitamins A, D and E, sem endurnýja húðina, gera hana teygjanlegri og vernda hana fyrir öldrun, tilvalin til að vinna á slitum.
AVOCADO
Avocado olían róar og mýkir húðina. Ríkt af A, D og E vítamínum, lesitín og kalíum, þekkt sem steinefni æskunnar,stuðlar að nýmyndun nýrra kollagenþráða og er því sérstaklega gagnlegt fyrir þurra, rakaþurra og viðkvæma húð.
Avocado oil fer fljótt inn í húðina, mýkir og styrkir hana svo hún verður teygjanlegri.ÓLÍFUR
Ólífuolía gefur húðinni góðan raka og næringu. Hentar vel fyrir þurra, erta húð. Kaldpressuð ólívu olían hefur mýkjandi áhrif og veitr húðinni vítamín.
VITAMIN E
Vitamín E er framleitt náttúrulega af húðinni til að halda henni heilbrigðri og teygjanlegri. Kemur í veg fyrir þurrk i húðinni. E vítamín er einnig náttúrulegt rotvarnarefni og andoxunarefni, vel þekkt fyrir getu sína til að berjast gegn sindurefnum. Þetta dýrmæta vítamín hefur öflug endurnýjunaráhrif og örvar frumuendurnýjun. Það hefur einnig rakagefandi áhrif, endurheimtir raka og ferskleika húðarinnar.
-
AS AN OIL TO COMBAT STRETCH MARKS
Use daily. The extract from sweet white lupin seeds and the mix of organic oils stimulate the production of high-quality collagen, resulting in proven better skin elasticity. This smooths, soothes and revitalizes the skin, and eliminates stretch marks.
HELPING DEHYDRATED AND AGEING SKIN
Applied daily, it makes the skin tighter, smoother and more elastic, nourishing intensively, moisturizing deeply and aiding regeneration. For best results, apply immediately after a shower, when the pores are open and ready to absorb the pure raw oils.
FOR EVERYDAY USE
A fantastic nourishing oil for everyday use during pregnancy and for relaxing massages with an aromatherapy effect.
Also use as a mask for more intensive care of your skin. Apply a generous amount of the oil to the desired area. Leave for at least 30 minutes or even overnight, then wash off. -
Hagkaup
Elíra
Mimosa keflavik
Reykjavik nailbar
Reykjavik medical
Sprey hárstofa í Mosfellsbæ
Avon Iceland